Um afleidd störf

Reglulega heyrist í fréttum ağ hin og şessi starfssemi geti af sér X mörg afleidd störf. Dæmi um şetta er Norğurál sem gefur af sér 1000 afleidd störf og síğan er şví haldiğ fram ağ fyrir hvert starf í bankaşjónustu gefi af sér 2.5 afleidd störf.

Spurningin mín er şví hvağa starfssemi hefur í för mér sér engin afleidd störf eğa jafnvel neikvæğ afleidd störf?

Svariğ er ağ meğan şörf er á starfi şá leiğir şağ af sér önnur störf. En şegar ağ şörfin minnkar eğa var ofmetin (ala fjárfestingabankar) şá hverfa öll afleiddu störfin. Şeim mun fleiri sem afleiddu störfin eru af atvinnuveg, şeim mun meiri áhætta er şağ fyrir efnahag lands og atvinnustig. 

Útfrá hagsmunum şjóğa, sé vilji til ağ dreifa áhættu af einsleitu atvinnuumhverfi, şá er şağ ekki endilega góğar fréttir şegar menn tala um şağ í fjölmiğlum hversu mörg şúsund afleidd störf fylgi atvinnugrein. 


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband