Frelsiđ er yndislegt

Nú er mađur nýkominn frá Mallorca og er ađ lesa upp fréttirnar sl. vikur. Stundum held ég ađ viđ séum ekki í lagi ţegar mađur les ađ Vilhjálmur Vilhjálmsson, borgarstjóri, vilji ađ ÁTVR í miđbć RVK hćtti ađ selja bjór. Og fyrst ÁTVR sjái sér ekki fćrt ađ hćtta söluna hvort ađ ekki sé í ţađ minnsta hćgt ađ selja hann heitan.... 

Borgarstjóri hefur greinilega nóg ađ gera viđ ađ berjast viđ plágur úr sína nánasta umhverfi... fyrst mávar og nú rónar. Ţessi greindi borgarstjóri hefur dregiđ ţá ályktun ađ rót rónavandans sé kaldi bjórinn sem ÁTVR selur...  

 En ef viđ gefum okkur ađ borgarstjórinn hafi rétt fyrir sér... hver er ţá afleiđingin sem hann sćkist eftir međ heitum bjór nirrí bć? Samkvćmt lógíkinni ţá rónar ađ flytjast til eftir jöfnunni

|ćskilegt hitastig bjórs| + verđ á bjór = góđar ađstćđur fyrir rónavöxt

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband