I´m just a cook

Ég tók mig til í gćrkvöldi og bjó til nćst bestu pizzu í heiminum. Hún hefđi veriđ sú besta ef ég hefđi ekki látiđ Jóa fel eftir ađ búa til deigiđ. Furđulegt hvađ hann Jói Fel getur afkastađ pizzudeiginu...

Ekki mun ég upplýsa hver galdurinn er nema ađ ég gef kannski smá hint:

 

Rjómaostur... sterkt pepperoni... sólţurrkađir tómatar... sveppir.... paprika... og garlic olífuolía! 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć hć
Hljómar vel!!! Ég verđ líklega á landinu í ágúst, ćtlarđu ađ bjóđa mér í pizzu?

kv. Dagbjört

Dagbjört (IP-tala skráđ) 6.7.2007 kl. 13:18

2 Smámynd: Hinrik Már Ásgeirsson

Ég verđ í útlöndum í ágúst... mallorca... :)

Hinrik Már Ásgeirsson, 6.7.2007 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband